Fræðsla

Sögusetrið stendur fyrir fræðslu af ýmsu tagi á heimasíðu setursins en einnig með málþingum, fyrirlestrum, námskeiðum og útgáfustarfsemi.

Til vinstri í flettiglugganum má sjá lista yfir fræðsluefni sem Sögusetrið hefur unnið eða tekið saman.

 

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420