Flýtilyklar
Fréttir
Innflutningur hesta hefur verið bannaður í nær þúsund ár – en er það alveg rétt?
21.07.2024
Íslenski hesturinn er talin að mestu hafa komið með landnámsmönnunum fyrir um 1150 árum síðan. Hann er oftast sagður eiga rætur sínar að rekja til Noregs og alla leið til Mongólíu en þó eru skiptar skoðanir um hvaðan hana kemur, en eðlilegt ber að teljast að hestar fá öðrum svæðum hafi blandast við þá frá Noregi.
Lesa meira
Listaverkið Víðförull afhjúpað
13.07.2024
Það er gaman að segja frá þessu magnaða listaverki sem Ísleifur Pádraig Friðriksson gerði og sett var upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í síðasta mánuði.
Lesa meira
Sleipnisbikarinn kominn heim - hver var Sleipnir?
11.07.2024
Það er gaman að segja frá því að Sleipnisbikarinn er kominn heim aftur eftir að hafa lagt land undir fót og farið á Landsmot Hestamanna þar sem hann var veittur Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum. Nýr skjöldur er kominn á bikarinn sem segir einmitt frá þessum tíðindum. Hér hefur áður verið rakin saga bikarsins en gaman er líka að velta fyrir sér hver Sleipnir var.
Lesa meira
Saga hrossaræktar - lagaumhverfi greinarinnar
27.06.2022
Í grein þessari um sögu hrossaræktarinnar eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 10 í 21. tbl. Feykis þann 1. júní sl. var megin dráttunum í þróun lagaumhverfis greinarinnar gerð skil. Athygli vekur merkt brautryðjandastarf Ólafs Briem (1851-1925) alþingismanns Skagfirðinga á árunum 1886 til 1919 hvað þetta varðar.
Lesa meira
Saga hrossaræktar - félagskerfið, þriðja grein
13.06.2022
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 13 í 17. tbl. Feykis þann 4. maí sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá lokið að rekja megin þættina í sögu félagskerfisins og í lok greinarinnar skyggnst inn í framtíðina hvað það varðar.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.