Flýtilyklar
Fréttir
Nýr verkefnastjóri Sögusetursins
17.02.2025
Við bjóðum Kristínu Halldórsdóttur hjartanlega velkomna í hlutverk verkefnastjóra Söguseturs íslenska hestsins.
Lesa meira
Listaverkið Víðförull afhjúpað
13.07.2024
Það er gaman að segja frá þessu magnaða listaverki sem Ísleifur Pádraig Friðriksson gerði og sett var upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í síðasta mánuði.
Lesa meira
Sleipnisbikarinn kominn heim - hver var Sleipnir?
11.07.2024
Það er gaman að segja frá því að Sleipnisbikarinn er kominn heim aftur eftir að hafa lagt land undir fót og farið á Landsmot Hestamanna þar sem hann var veittur Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum. Nýr skjöldur er kominn á bikarinn sem segir einmitt frá þessum tíðindum. Hér hefur áður verið rakin saga bikarsins en gaman er líka að velta fyrir sér hver Sleipnir var.
Lesa meira
Saga hrossaræktar - lagaumhverfi greinarinnar
27.06.2022
Í grein þessari um sögu hrossaræktarinnar eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 10 í 21. tbl. Feykis þann 1. júní sl. var megin dráttunum í þróun lagaumhverfis greinarinnar gerð skil. Athygli vekur merkt brautryðjandastarf Ólafs Briem (1851-1925) alþingismanns Skagfirðinga á árunum 1886 til 1919 hvað þetta varðar.
Lesa meira
Saga hrossaræktar - félagskerfið, þriðja grein
13.06.2022
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 13 í 17. tbl. Feykis þann 4. maí sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá lokið að rekja megin þættina í sögu félagskerfisins og í lok greinarinnar skyggnst inn í framtíðina hvað það varðar.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.