LjósmyndirValdar ljósmyndir í eigu Sögusetursins hafa verið skannaðar og eru þær nú aðgengilegar hjá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Um nokkur myndasöfn er að ræða:
Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessum myndum. Hafið samband ef þið óskið eftir að fá að nota myndirnar.
BækurÍslenski hesturinn Íslenski hesturinn er langstærsta og yfirgripsmesta verk sem út hefur komið um þetta einstaka hrossakyn. Fjallað er um nær allt sem viðkemur hestinum: uppruna hans, sögu, notkun, eiginleika, liti, lifnaðarhætti oghæfileika, en einnig hlutverk hans í daglegu lífi, á ferðalögum og í skáldskap og listum auk hins ótrúlega landnáms erlendis. |
Flýtilyklar
Útgáfa
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.