Reiðtygi og klyfjareiðskapur

Sigríður Sigurðardóttir, fyrrum safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga skrifaði kafla um gömul reiðver í Hlutaveltu tímans sem Þjóðminjasafn Íslands gaf út árið 2004 og í yfirlitsbókina Íslenska hestinn sem gefin var út sama ár. Hún hefur tekið saman stuttan kafla um efni og þróun gömlu reiðveranna og er hann birtur á heimasíðu byggðasafnsins. Sjá hér. 

 

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@gmail.com  I  Sími 845-8473  I  KT 411014-1420