Flýtilyklar
Fréttir
Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
03.03.2020
Komin er hér á vefinn ný grein eftir forstöðumann Sögusetursins sem áður birtist á bls. 8 í 5. tbl. Feykis, 5. febrúar 2020 og nefnist Fáein orð um reiðfatnað.
Lesa meira
Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
03.02.2020
Komin er hér á vefinn ný grein eftir forstöðumann Sögusetursins sem áður birtist á bls. 9 í 1. tbl. Feykis, 8. janúar 2020 og nefnist Íslenska gæðingakeppnin – Landsmótið 1950.
Lesa meira
Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
09.01.2020
Komin er hér á vefinn ný grein eftir forstöðumann Sögusetursins sem áður birtist á bls. 9 í 46. tbl. Feykis, 4. desember 2019 og nefnist Íslenska gæðingakeppnin.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.