Flýtilyklar
Fréttir
Vel heppnaðri sumaropnun Sögusetursins 2019 lokið
26.09.2019
Sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins árið 2019 hófst 8. júní og lauk 31. ágúst. Gestir voru alls 1009, þar af 130 börn, í fyrra voru gestir alls 1024 og börn 153. Þannig að gestir sem greiddu aðgangseyri voru ögn fleiri í ár en í fyrra og þá var líka nokkur fjölgun frá árinu þar áður.
Lesa meira
Prýðileg reiðtygi frá liðnum öldum
08.07.2019
Hér er kynnt til sögunnar ný sýning sem sett hefur verið upp á Sögusetri íslenska hestsins á Hólum og hefur að inntaki að miðla fróðleik um reiðtygi fyrri alda.
Lesa meira
Splendid Saddlery from Past Centuries
08.07.2019
The Icelandic Horse History Centre at Hólar is pleased to present a new exhibition disclosing interesting information about saddlery in the past centuries.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.