Fréttir

Vel heppnaðri sumaropnun Sögusetursins 2019 lokið


Sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins árið 2019 hófst 8. júní og lauk 31. ágúst. Gestir voru alls 1009, þar af 130 börn, í fyrra voru gestir alls 1024 og börn 153. Þannig að gestir sem greiddu aðgangseyri voru ögn fleiri í ár en í fyrra og þá var líka nokkur fjölgun frá árinu þar áður.
Lesa meira

Prýðileg reiðtygi frá liðnum öldum


Hér er kynnt til sögunnar ný sýning sem sett hefur verið upp á Sögusetri íslenska hestsins á Hólum og hefur að inntaki að miðla fróðleik um reiðtygi fyrri alda.
Lesa meira

Splendid Saddlery from Past Centuries


The Icelandic Horse History Centre at Hólar is pleased to present a new exhibition disclosing interesting information about saddlery in the past centuries.
Lesa meira

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420