Flýtilyklar
Fréttir
Nokkur fjölgun á sýningu Söguseturs íslenska hestsins í sumar
18.09.2018
Sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins árið 2018 lauk 31. ágúst. Gestir voru alls 1177, þar af 153 börn.
Lesa meira
Sumaropnun
12.06.2018
Sýningar Söguseturs íslenska hestsins eru opnar á milli 10 og 18 frá þriðjudegi til sunnudags. Lokað á mánudögum.
Lesa meira
Starfsemin 2018
10.01.2018
Margt nýtt er á döfinni hjá Sögusetri íslenska hestsins á árinu 2018, s.s. dagskrá um eflingu og uppgang íslenska hestsins á fullveldistíma, útgáfa bókar um samskipti manns og hests og sýningahald.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.