Fréttir

Nokkur fjölgun á sýningu Söguseturs íslenska hestsins í sumar

Sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins árið 2018 lauk 31. ágúst. Gestir voru alls 1177, þar af 153 börn.
Lesa meira

Sumaropnun

Sýningar Söguseturs íslenska hestsins eru opnar á milli 10 og 18 frá þriðjudegi til sunnudags. Lokað á mánudögum.
Lesa meira

Starfsemin 2018

Margt nýtt er á döfinni hjá Sögusetri íslenska hestsins á árinu 2018, s.s. dagskrá um eflingu og uppgang íslenska hestsins á fullveldistíma, útgáfa bókar um samskipti manns og hests og sýningahald.
Lesa meira

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420