Andlitslyfting á húsnæði setursins


Á sjö metra löngum og meters háum borða á framhlið Sögusetursins er starfsemi setursins kynnt í stuttu máli, sagt frá stofnun LH og saga landsmótanna rakin í tímaröð allt frá upphafi þeirra fram til mótsins á Hólum 2016. Sjá nánar á facebókarsíðu setursins


Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420