Ráðstefna um íslenska hrossarækt

Á ráðstefnunni Íslensk hrossarækt - Stefnumótun hrossaræktarinnar hélt Kristinn Hugason, forstöðumaður Söguseturs íslenska hestsins, erindi um hrossaræktun í 100 ár. Hér má sjá erindi hans á ráðstefnunni. Meira efni mun birtast síðar.
 

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420