07.01.2016
Undir TENGLAR, eru ţrír „hlekkir“ inn á hressileg viđtöl sem á sínum tíma voru tekin viđ Gunnar Bjarnason fyrrverandi hrossarćktarráđunaut sem núna rétt fyrir hátíđirnar átti 100 ára fćđingarafmćli eins og áđur hefur veriđ getiđ um hér á heimasíđu Sögusetursins.
Fyrst kemur stórhressilegt viđtal viđ Gunnar sem hafđi mikla eftirmála sem hann segir m.a. frá í starfssögu sinnni í Ćttbók og sögu en ţađ verđur ekki rakiđ nánar hér. Viđtaliđ tók Ólína Ţorvarđardóttir.
Ţá er efni úr Kastljósi Rúv frá 11. júlí 1986 - kapprćđur á milli Gunnars og Ţorkels Bjarnasonar ţáverandi hrossarćktarráđunautar, einnig viđtöl viđ Volker Lederman ţáverandi formann FEIF, Herbert Ólason (Kóka) athafnamann og hrossarćktarmennina Sigurđ Haraldsson í Kirkjubć og Svein Guđmundsson á Sauđárkróki. Ţarna er margt ţađ tekiđ til umrćđu sem ţá var efst á baugi og á margt hvert fullt erindi til okkar enn í dag, annađ er gaman ađ vega og meta í gegnum sjóngler tímans. Ţáttarstjórnandi er Ólína Ţorvarđardóttir.
Og loks viđtal viđ Gunnar Bjarnason frá ţví fyrir tuttugu árum, í tilefni af áttrćđisafmćlis hans og útgáfu ćvisögunnar; Kóngur um stund.