Flýtilyklar
Fréttir
Saga hrossaræktar - upphafið. Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
06.10.2021
Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 33. tbl. Feykis, þann 1. september sl. Í greininni er hafin umfjöllun um sögu hrossakynbóta á Íslandi. Gerð er grein fyrir uppruna íslenska hestsins og hvernig hann mótaðist í gengum aldirnar fyrst og fremst fyrir áhrif náttúruúrvals. Sagt er frá fyrstu hvatningu til hrossakynbóta þar sem helstu forystumenn upplýsingastefnunnar á Íslandi voru að verki og stuttlega er sagt frá þeirri merku stefnu sem svo mjög hefur mótað hinn vestræna heim.
Lesa meira
Sögusetrið tekur þátt í verkefninu Menning fyrir alla
10.09.2021
Sögusetrið er þátttakandi í verkefninu menning fyrir alla en nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna á einum stað á vefnum.
Lesa meira
Kennsla í hestamennsku - Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
16.07.2021
Í greininni er sleginn botninn í umfjöllun um sögu íþróttakeppninnar, heimsleikanna og kennslu í hestamennsku.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.