Flýtilyklar
Fréttir
Saga hrossaræktar – hrossafjöldi og afsetning
03.01.2022
Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 46. tbl. Feykis þann 1. desember sl. Þetta er fjórða greinin í greinaflokki um sögu hrossaræktar sem birtast mun á síðum blaðsins næstu mánuðina eða misserin raunar má ætla, svo viðamikið er efnið sem er undir.
Lesa meira
Saga hrossaræktar - sigið af stað. Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins.
29.11.2021
Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 42. tbl. Feykis þann 3. nóvember sl. Þetta er þriðja greinin í greinaflokki um sögu hrossaræktar sem birtast mun á síðum blaðsins næstu mánuðina eða misserin raunar má ætla, svo viðamikið er efnið sem er undir. Í greininni er rakið upphaf almennrar leiðbeiningarþjónustu í landbúnaði, hvenær fyrst var farið að veita hana í hrossarækt og sagt frá fyrstu tilraun sem gerð var til að setja kynbótamarkmið í greininni.
Lesa meira
Saga hrossaræktar – samantekt og fyrstu skrefin. Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
04.11.2021
Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 38. tbl. Feykis þann 6. október sl. Þetta er önnur greinin í greinaflokki um sögu hrossaræktar sem birtast mun á síðum blaðsins næstu mánuðina eða misserin raunar má ætla, svo viðamikið er efnið sem er undir. Í greininni er gefið stutt yfirlit yfir það umfjöllunarefni sem fyrir liggur að ljá aukna dýpt; greint er frá fyrsta skipulega vísi að hrossakynbótastarfi og tæpt á helstu vörðunum sem ætlunin er að fylgja í umfjölluninni framundan og lýsa þá nánar.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.