Fréttir

Saga hrossaræktar – félagskerfið, hrossaræktarfélögin

Sjá myndskýringu í frétt. Mynd:Ólafur Magnússon.
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 9 í 9. tbl. Feykis þann 2. mars sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá hafið að rekja sögu félagskerfisins og mun því haldið áfram í a.m.k. næstu tveimur greinum en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira

Saga hrossaræktar – reiðhrossamarkaðir erlendis

Reiðsýning í Ásbyrgi. Ljm.: Axel Jón Ellenarson.
Ný grein eftir forstöðumann Sögusetursins er komin á vefinn. Um er að ræða seinni grein af tveimur um þróun hrossamarkaða erlendis en þessi misserin er beint athyglinni í skrifunum í Feyki að sögu hrossaræktar. Eins og gefur að skilja er þróun hrossamarkanna ómissandi þáttur, því til lítils er ræktunin ef ekki selst. Allt þarf þetta að haldast í hendur ef vel á að farnast.
Lesa meira

Saga hrossaræktar – hrossasalan

Við Reykjavíkurhöfn um 1910. Ljósm: Karl Nilsen.
„Í þessari grein verður fjallað um hrossasöluna hér innanlands fyrr og nú og útflutninginn sem á sér lengri og fjölskrúðugri sögu en margur hyggur. Í næstu grein verður svo fjallað sérstaklega um uppbyggingu reiðhrossamarkaða erlendis.“
Lesa meira

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420