Flýtilyklar
Fréttir
Saga hrossaræktar – félagskerfið, hrossaræktarfélögin
04.04.2022
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 9 í 9. tbl. Feykis þann 2. mars sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá hafið að rekja sögu félagskerfisins og mun því haldið áfram í a.m.k. næstu tveimur greinum en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira
Saga hrossaræktar – reiðhrossamarkaðir erlendis
28.02.2022
Ný grein eftir forstöðumann Sögusetursins er komin á vefinn. Um er að ræða seinni grein af tveimur um þróun hrossamarkaða erlendis en þessi misserin er beint athyglinni í skrifunum í Feyki að sögu hrossaræktar. Eins og gefur að skilja er þróun hrossamarkanna ómissandi þáttur, því til lítils er ræktunin ef ekki selst. Allt þarf þetta að haldast í hendur ef vel á að farnast.
Lesa meira
Saga hrossaræktar – hrossasalan
07.02.2022
„Í þessari grein verður fjallað um hrossasöluna hér innanlands fyrr og nú og útflutninginn sem á sér lengri og fjölskrúðugri sögu en margur hyggur. Í næstu grein verður svo fjallað sérstaklega um uppbyggingu reiðhrossamarkaða erlendis.“
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.