Flýtilyklar
Fréttir
Kynningarmyndband um Sögusetur íslenska hestsins
30.09.2020
Hér meðfylgjandi er kynningarmyndband um Sögusetur íslenska hestsins sem ritstjóri Eiðfaxa tók í heimsókn sinni á setrið 20. júlí í sumar.
Lesa meira
Introductory video about the Icelandic Horse History Centre
30.09.2020
Here is an introductory video about the Icelandic Horse History Centre that the editor of Eiðfaxi recorded during his visit on July 20 this summer.
Lesa meira
Sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal 2020 er lokið
17.08.2020
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu var síðasti dagur sumaropnunar Söguseturs íslenska hestsins árið 2020 sunnudagurinn 16. ágúst.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.