Flýtilyklar
Fréttir
Í vetur
28.09.2015
Sögusetur íslenska hestsins verður opið eftir samkomulagi í vetur. Vinsamlega hafið samband við forstöðumann í síma 455 6345, eða 891 9879.
Lesa meira
Nýr forstöðumaður
25.09.2015
Kristinn Hugason, hrossakynbóta- og stjórnsýslufræðingur, hefur verið ráðinn forstöðumaður Söguseturs íslenska hestsins.
Lesa meira
Opnunartímar sýninga
25.06.2015
Sýningar Söguseturs íslenska hestsins verða opnar frá 10 til 18 alla daga í sumar.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.