Flýtilyklar
Fréttir
Sögusetur íslenska hestsins og Landbúnaðarsafn Íslands í samstarf
15.12.2015
Þann 14. desember 2015 var undirritaður samningur um samstarf á milli Söguseturs íslenska hestsins og Landbúnaðarsafns Íslands.
Lesa meira
100 ára fæðingarafmæli Gunnars Bjarnasonar
13.12.2015
Þann 13. desember 2015 eru 100 ár liðin frá fæðingu Gunnars Bjarnasonar, fyrrverandi hrossaræktrarráðunautar BÍ 1940-1961.
Lesa meira
Sögusetur á aðventu jóla
11.12.2015
Sýning Söuseturs íslenska hestsins verður opin sunnudaginn 13. desember frá 13 til 17.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.