Flýtilyklar
Fréttir
Magnús Sigurðsson læknir og Orðfákur
30.03.2016
Þann 23. mars sl. náðist sá mikilvægi áfangi að orðasafnið Orðfæakur varð aðgegnilegt á vefsvæði Snöru, snara.is
Lesa meira
Skemmtileg viðtöl
07.01.2016
Hér á heimasíðunni eru hlekkir á stórskemmtileg viðtöl við Gunnar Bjarnason, hrossaræktarráðunaut m.m. Veljið TENGLA og finnið viðtölin þar.
Lesa meira
Gleðileg jól
24.12.2015
Sögusetur íslenska hestsins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.