Fréttir

Sögusetur íslenska hestsins verður opnað 17. júní

Sögusetrið opnar sýningar sinar á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 13.
Lesa meira

Sumarstarfsfólk vantar

Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal óskar eftir því að ráða öflugan starfskraft á meðan að sumaropnun setursins stendur yfir frá 1. júní til 31. ágúst 2016. Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Lesa meira

Styrkir

Sögusetrið hefur fengið úthlutað rekstrar- og verkefnisstyrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra, samtals 2.550.000 kr.
Lesa meira

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420