Fréttir

Nýtt í safnbúðinni

Vöruúrvalið í safnbúð Sögusetursins hefur verið aukið mikið. Sérstök athygli er vakin á nýjum vönduðum derhúfum með logói setursins. Margt fleira er til boða.
Lesa meira

Andlitslyfting á húsnæði setursins

Gerð hefur verið töluverð andlitslyfting á húsnæði Sögusetursins en settur hefur verið upp sjö metra langur og meters hár borði á framhlið hússins með stuttri kynningu á Sögusetrinu.
Lesa meira

Opið í sumar

Sýningar Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal eru opnar alla daga, nema mánudaga, milli 10 og 18.
Lesa meira

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420