Flýtilyklar
Fréttir
Nýtt í safnbúðinni
19.07.2016
Vöruúrvalið í safnbúð Sögusetursins hefur verið aukið mikið. Sérstök athygli er vakin á nýjum vönduðum derhúfum með logói setursins. Margt fleira er til boða.
Lesa meira
Andlitslyfting á húsnæði setursins
19.07.2016
Gerð hefur verið töluverð andlitslyfting á húsnæði Sögusetursins en settur hefur verið upp sjö metra langur og meters hár borði á framhlið hússins með stuttri kynningu á Sögusetrinu.
Lesa meira
Opið í sumar
08.07.2016
Sýningar Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal eru opnar alla daga, nema mánudaga, milli 10 og 18.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.