Flýtilyklar
Fréttir
Uppruni kostanna
28.11.2016
Uppruni kostanna er ný föst yfirlitssýning í Sögusetri íslenska hestsins. Hægt er að nálgast upplýsingar um hana hér á heimasíðunni.
Lesa meira
Opið föstudaginn 23. sept.
19.09.2016
Á Laufskálaréttarhelginni verður Sögusetrið opið föstudaginn 23. september frá klukkan 10 til 18.
Lesa meira
Opnunartímar söguseturs
23.08.2016
The summer opening time of the Icelandic Horse History Center was over 14th of August. If you're thinking about visiting our exhibition with a group, no matter if soon, in autumm or in the winter time, please contact Kristinn Hugason tel. 00354 891 9879, e-mail khuga@centrum.is or sogusetur@sogusetur.is.
Sumaropnun Sögusetursins er lokið.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.