Flýtilyklar
Fréttir
Sögusetrið verður opið um Laufskálaréttarhelgina
26.09.2017
Í tilefni af Laufskálarétt verður Sögusetur íslenska hestsins opið föstudaginn 29. september nk. frá kl. 14 til 18 og laugardaginn 30. september frá kl. 9:30 til 12.
Lesa meira
Sýningin er opin til 30. ágúst
28.08.2017
Síðasti dagur sumaropnunar hjá Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjalatadal er miðvikudagurinn 30. ágúst nk. Setrið tekur á móti hópum sem áhuga hafa á að skoða sýningar þess. Best er að hafa samband hvað það varðar við Kristin Hugason forstöðumann í síma 891 9879, tölvufang: khuga@centrum.is eða sogusetur@sogusetur.is
Lesa meira
Opnunartímar
11.08.2017
Liebe Gaeste, das Islandpferde Geschichts Museum bleibt von Montag den 14.08. bis Mittwoch den 16.08. geschlossen. Ab Donnerstag sind wir wieder fuer Sie da. Das Museum ist ab dem 31. August fuer diesen Sommer geschlossen.
------------------------------------------------------------------------------
Dear visitors, the Icelandic Horse History Centre remains closed from Monday 14th until Wednesday 16th August. We are open on Thursday again. The Museum is already closed at 31st of August for this summer.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.