Flýtilyklar
Fréttir
Opið í sumar - Im sommer geöffnet - Sommer opening
02.06.2017
Sýningar Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal eru opnar alla daga, nema mánudaga, milli 10 og 18.
Lesa meira
Uppruni kostanna á ensku - The Origin of the Traits of the Icelandic Horse
02.06.2017
Texti sérsýningarinnar Uppruni kostanna, í Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal, hefur verið þýddur á ensku.
Lesa meira
Nýtt ár
13.01.2017
Nýliðið ár var farsælt fyrir Sögusetur íslenska hestsins, opnuð var ný sýning - Uppruni kostanna - á efri hæð setursins, gefið út kynningarefni og staðið að ráðstefnu um hundrað ára hrossarækt á Íslandi.
Á árinu 2017 verður rafræn miðlun hjá setrinu aukin og endurbætt og texti sýningarinnar Uppruni kostanna verður þýddur á ensku.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.