Flýtilyklar
Fréttir
Nýr verkefnastjóri Sögusetursins
17.02.2025
Við bjóðum Kristínu Halldórsdóttur hjartanlega velkomna í hlutverk verkefnastjóra Söguseturs íslenska hestsins.
Lesa meira
Listaverkið Víðförull afhjúpað
13.07.2024
Það er gaman að segja frá þessu magnaða listaverki sem Ísleifur Pádraig Friðriksson gerði og sett var upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í síðasta mánuði.
Lesa meira
Sleipnisbikarinn kominn heim - hver var Sleipnir?
11.07.2024
Það er gaman að segja frá því að Sleipnisbikarinn er kominn heim aftur eftir að hafa lagt land undir fót og farið á Landsmot Hestamanna þar sem hann var veittur Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum. Nýr skjöldur er kominn á bikarinn sem segir einmitt frá þessum tíðindum. Hér hefur áður verið rakin saga bikarsins en gaman er líka að velta fyrir sér hver Sleipnir var.
Lesa meira
Hestavísan
Reið ég Grána, yfir ána, aftur hána færðu nú. Ljóss við mána teygði hann tána takk fyrir lánið, Hringabrú.
Óþ.höf.
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.